flutt...
kveðja maría ögn :)
kúri kúr
svona sefur maður og síðan heyrist annarslagið mal úr vöggunni :)
úff hvað við erum glaðar með lífið ;)
testa bílstólinn, reyndar búin að testa hann smá í heimferðinni frá akranesi og gekk það rosa vel
hún er einhvað crasy yfir því að fá ekki að fara á rúntinn í dag :o/
grætur voða lítið en smá er nauðsynlegt ;)
einhverjar geiflur, held að það sé engin hugsun á bak við þennan svip nema bara vöðvaæfingar.
alveg steinsofandi og fallegust
í slökun
einhvað að tjá sig, held að hún sé að byðja um "bara aðeins meira, mamma mín"
kjúlli á skiptiborði að syngja gloríu ;)
Nótt og Ugla að rífast um það hvor á að vera stóra systir, þær eru jafn gamlar en Nótt er frekari þannig að hún er sem sagt stærri systirin en báðar stóra systur, gott að þær gátu útkljáð málið áður en littla chill mætti í heiminn, fórum daginn áður en hún fæddist í 2 tíma göngutúr til að leysa málin ;)
ég er með strípiþörf ;) og ætla sko ekki að hætta að setja myndir af mér hálf berrasaðari á netið eftir að chillarinn er mættur í heiminn!!...hinsvegar var ég með hausverk og sleppti því að taka mynd af honum :P þessi er tekin 11 sept og þá var ég komin 38 vikur af þessum skipulögðu 40.

á ekki nýrri bumbumynd í tölvunni en vömbin er sko búin að stækka meira og er nú farin að rekast í veggina :o/ en þrátt fyrir vömbina þá er ég að fara á kostum og algjörlega að bæta danshæfileikana mína í bumbuleikfiminni, kannski ekki dansæhæfileikar en fyrir manneskju sem hefur í mestalagi farið 2 sinnum í erobik eða pallatíma þá er ég ánægð með mig ;) þessi leikfimi er algjör snilld og ég mæli með því að þið óléttu eða þið sem þekkið óléttulínur látið þær vita af http://www.fullfrisk.is/ sem er án efa má segja harðasta óléttuleikfimi sem er í boði, mikið af æfingunum svipar til boot camp og eru ótrúlega fjölbreittar og allt undir stjórn tveggja hjúkka þannig að það er allt undir control :) gerðist súpermodel einn daginn (þá komin 34vikur) og árangurinn sést í þremur mismunandi bannerum og í linknum "myndir" á síðunni hjá fullfrísk :)
annars er Uglu að dreima einhvað svakalega skemmtó hérna við hliðina á mér, "geltir" og kippist til..bara krúsí :)
Ugla að pústa eftir mikil hlaup um helgina :) "lífið er yndilegt" er hún pottþétt að hugsa !
laaang blogg og farin að sinna Sky og nammipokanum ;)
kv ögn


það er fallegt..
og fagurt..
við erum svo bestar ;) komnar á leiðarenda þessarrar göngu, bara eftir að ganga til baka.
komnar aftur niður í landmannalaugar
eftir landmannalaugar keirðum yfir sprengisand ætluðum að gista á leiðinni en keyrslugleðin var það mikil að við ákváðum að taka ódáðahraun líka og stefnan sett á öskju og víti
aðeins að hleipa úr til að auka þægindin á þvottabrettinu á sprengisandi
yfir ódáðahraun, það sést ekki vel en hægramegin á myndinni eru tvær vegstikur..vegurinn er sem sagt vinstra megin við þessar stikur :o/ vegurinn bauð upp á alveg töluverðann hraða..allt upp í 20 km/klst
við vorum ívið lengur á leiðinni yfir hraunið því draugar og tröll stóðu fyrir okkur í þokunni sem lá yfir svörtu hrauninu, engin nenna var til að tjalda fellihýsinu upp undir morgunn þannig að við sváfum í bílnum, tíkurnar í skottinu, strákarnir í framsætunum og ég fékk svítuna ÖLL aftursætin þrjú ;) þar sem við vorum einhverstaðar í rassgati við öskju og maturinn allur í fellihýsinu þá var þetta morgunmaturinn, morgunkaffið, hádegismaturinn og kaffitíminn...fyrir þrjá :o/
byrjuðum daginn snemma eftir góðann svefn í bílnum og tókum 6km göngu upp að öskjuvatni og víti, fengum þetta fína veður í 1100metra hæð kafalds-snjókoma í júlí, bjarki baðaði lærin á sér í víti en við kristinn héldum bara áfram að vera skítug :D þarna er bumban á 32 viku um 7 mánuðina..
á leiðinni til baka úr víti, vorum ekki beint með réttu fötin í snjókomuna, strákarnir í stuttbuxum og sandölum og bjarki á tánnum ;)
brunuðum styðstu leið upp á malbikið og böðuðum okkur í jarðböðunum á mývatni..gooottt, átum mat á greifanum um kvöldið..gooottt og planið var að fara í afmæli í rvík en nennan var lítil þegar við vorum komin í mosóinn um 2.
stoppuðum aftur stutt í mosó og fórum síðan til ísafjarðar um verslunarmannahelgina og þar var þemað, mýrarbolti, leti, ball og matur :)
well farin í sturtu, svo sumarhátíð BC svo barna-ammali svo BC sumarhátíðardjamm á glaumnum...
kv ögn
kveðja Ögn, Ugla og Nótt

kveðja ögn
-sem er í skýjunum yfir því að Chilbab hefur ekki enn kvartað yfir hafragrautnum á morgnanna með ógleði og uppköstum-